7.3.2009 | 02:34
Er THetta ekki thessu folki til mikillar skammar.
Mikid vodalega er thetta sidlaust folk sem kallar sig sidan sjalfstaedismenn og ennfremur ad kalla sig athafnafolk.
er Afi minn var ungur madur tha voru til sjalfstaedismenn a islandi sem bordust med vinnu og litlum peningum fyrir thvi ad vera sjalfstaedir.
thetta kalla eg Sjalfstaedismenn med hugsjon
en thetta folk sem stelur og svindlar a thjodfelaginu kalla eg ekki sjalfstaedismenn heldur Kommuniska alraedismenn og Konur. (SVINDLARA)
thetta folk a a ad skammast sin og skila thessum lanum og hafa svo vit a ad bidjast afsokunar a misnotkun og svinariinu sem thad ytti undir, ef thad heldurad thad geti og vilji lifa i okkar samfelagi i framtidinni og vil horfast i augu vid okkur almenninginn (og Bornin okkar) sem satum varnarlaus og omedvitud um hvad thau voru ad gera okkar thjod.
sennilega hefur sama att ser stad hja Glitni og landsbankanum, og icesave sem maetti vera rannsakad og fryst af nyja embaetti saksoknara.
Er thetta ekki aerid mal ad Blogga um Godir Bloggarar.
Kvedja Stefan V Gudmundsson.
![]() |
Lánuðu sjálfum sér milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Viktor Guðmundsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lákúra og siðleysi Kaupþingsmanna er sorglegri en tárum taki. Flest það unga fólk, sem þarna hefur haft sig frammi, hefur sérmenntun frá Hákóla Íslansds.
Ég tel í alvöru, að Háskóli Íslands þurfi að endurskoða sínar áherslur og fá nemendur til að skilja , að sá verður aðeins talinn menntaður maður , sem hagar sér eins og siðaður borgari. Að vera vatnsgreiddur með bindi og í síðum frakka, það dugar skammt. Manngæskan og viskan er það sem skiptir máli. Menn þurfa ekki að fara í háskóla til að læra að haga sér eins og svín. Við látum einfaldlega svínabúin um slíkt uppeldi.
kolbrún Bára (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 04:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.